fbpx

Morgunverður meistarans

Lúxus morgunverður þarf ekki alltaf að kosta mikla fyrirhöfn. Þessi hérna samsetning myndi sóma sér hvar sem er, hvenær sem er og ekki er verra að þetta er allt hollt, gott og næringarríkt!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Draumadrykkur
 2 stk Cobana bananar
 400 ml vanillumjólk
 3 msk kókos- og möndlusmjör frá Rapunzel
 1 msk Cadbury bökunarkakó
 1 lúka (6-8 stk) döðlur
 1 msk chiafræ
 2 lúkur klakar
Avókadósneið með twisti
 1 súrdeigssneið
 Philadelphia rjómaostur – Extra Protein
 ½ – 1 avókadó
 Agúrkusneiðar
 Sesamblanda-krydd
 Spírur – próteinblanda
 Filippo Berio gul ólífuolía til steikingar

Leiðbeiningar

Draumadrykkur
1

Allt sett í blandarann og þeytt vel!

Avókadósneið með twisti
2

Steikið brauðsneiðina upp úr smá ólífuolíu þar til hún verður aðeins stökk á báðum hliðum.

3

Smyrjið sneiðina með rjómaosti, stappið avókadóið gróft og setjið yfir, því næst agúrkusneiðar, sesamkrydd og spírur!


DeilaTístaVista

Hráefni

Draumadrykkur
 2 stk Cobana bananar
 400 ml vanillumjólk
 3 msk kókos- og möndlusmjör frá Rapunzel
 1 msk Cadbury bökunarkakó
 1 lúka (6-8 stk) döðlur
 1 msk chiafræ
 2 lúkur klakar
Avókadósneið með twisti
 1 súrdeigssneið
 Philadelphia rjómaostur – Extra Protein
 ½ – 1 avókadó
 Agúrkusneiðar
 Sesamblanda-krydd
 Spírur – próteinblanda
 Filippo Berio gul ólífuolía til steikingar

Leiðbeiningar

Draumadrykkur
1

Allt sett í blandarann og þeytt vel!

Avókadósneið með twisti
2

Steikið brauðsneiðina upp úr smá ólífuolíu þar til hún verður aðeins stökk á báðum hliðum.

3

Smyrjið sneiðina með rjómaosti, stappið avókadóið gróft og setjið yfir, því næst agúrkusneiðar, sesamkrydd og spírur!

Morgunverður meistarans

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…