Kúrbíts pizzubitar

  , ,   

janúar 8, 2019

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Hráefni

1 stk kúrbítur (súkkíní)

Salt eftir smekk

1 krukka Rapunzel pizzusósa

Ferskt basil

250 g kirsuberjatómatar

Þurrkað oregano eftir smekk

Pipar eftir smekk

100 g Parmareggio parmesanostur

1 poki klettasalat

2 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

Leiðbeiningar

1Skerið kúrbítinn í sneiðar og saltið

2Látið standa í nokkrar mínútur og þerrið með viskustykki

3Raðið á bakka

4Setjið pizzusósu og oregano á kúrbítssneiðarnar ásamt tómötum og basil

5Kryddið með pipar

6Rífið parmesanost yfir og bakið í 20 mínútur við 180°C

7Berið fram með klettasalati og hellið olíunni yfir

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

Bragðgóð og matarmikil mexíkósk súpa

Fljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði.

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!