DSC05815
DSC05815

Kúrbíts pizzubitar

  , ,   

janúar 8, 2019

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Hráefni

1 stk kúrbítur (súkkíní)

Salt eftir smekk

1 krukka Rapunzel pizzusósa

Ferskt basil

250 g kirsuberjatómatar

Þurrkað oregano eftir smekk

Pipar eftir smekk

100 g Parmareggio parmesanostur

1 poki klettasalat

2 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

Leiðbeiningar

1Skerið kúrbítinn í sneiðar og saltið

2Látið standa í nokkrar mínútur og þerrið með viskustykki

3Raðið á bakka

4Setjið pizzusósu og oregano á kúrbítssneiðarnar ásamt tómötum og basil

5Kryddið með pipar

6Rífið parmesanost yfir og bakið í 20 mínútur við 180°C

7Berið fram með klettasalati og hellið olíunni yfir

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

supa

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.

vegan-vefja

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

MG_8141

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.