fbpx

Indversk veisla

Máltíð sem gleður augað og kitlar bragðlaukana!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Curry lime kjúklingur
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 stk laukur
 200 g Patak's mild curry paste
 1 dl vatn
 1 poki (700 g) Rose Poultry kjúklingalæri úrbeinuð
 400 ml Blue Dragon kókosmjólk
 Safi úr 1 stk lime
 200 g kirsuberjatómatar
 100 g spínat
 3 msk saxað kóríander
Tandoori kjúklingur
 4 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 70 g grískt jógúrt
 80 g Pataks tandoori paste
 2 stk rauðlaukar
 Filippo Berio ólífuolía
Mangó chutney dressing
 100 g Pataks mango chutney
 100 g sýðrur rjómi
 100 g grískt jógúrt
 1/4 stk gúrka
 2 msk söxuð mynta
Naan brauð
 1 pakki Pataks naan brauð
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
Hrísgrjón
 3 pokar Tilda Pure Basmati hrísgrjón (xxx g)
 Smá salt

Leiðbeiningar

Curry lime kjúklingur
1

Hreinsið kjúklingalærin og skerið til helminga.

2

hitið pönnu með ólífuoliunni, bætið smátt skornum lauk saman við, svissið laukinn í 2 mínútur.

3

Bætið curry paste saman við og steikið í 1 mínútu, bætið svo vatninu út í.

4

Bætið kjúklingalærunum við og eldið í 4 mínútur.

5

Bætið þá við kókosmjólk og limesafa og látið malla í 15 mínútur.

6

Slökkvið undir og bætið tómötum, spínati og kóríander saman við.

Tandoori kjúklingur
7

Skolið kjúklingabringur og skerið til helminga.

8

Blandið saman jógúrt og tandoori paste, hellið yfir kjúklingabringurnar og blandið vel saman. Látið marinerast í a.m.k. 30 mín.

9

Hitið grillpönnu og stillið bakaraofninn á 180°c.

10

Ahýðið rauðlaukinn, skerið hann í 4 parta og grillið hann í nokkrar mínútur á þurri og heitri pönnunni.

11

Bætið tandoori marineruðum kjúklingabringum á grillpönnuna og steikið á hvorri hlið í 5 mínútur, gott að fá góða grillhúð.

12

Setjði í eldfast mót og eldið kjúklinginn og rauðlaukinn í 5 mín. við 180°c í ofni.

Mangó chutney dressing
13

Blandið saman mangó chutney, sýrðum rjóma og júgúrti.

14

Saxið gúrkuna í litla teninga og bætið út í ásamt saxaðri myntu.

Naan brauð
15

Penslið brauðið vel með olíunni og grillið í ofninum í hálfa mínútu á hvorri hlið.

Hrísgrjón
16

Setjið 1 ltr af vatni í pott og smá salt, hitið að suðu.

17

Bætið hrísgrjónapokunum út í þegar suðan er komin upp og látið malla í 15 mínútur.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur

DeilaTístaVista

Hráefni

Curry lime kjúklingur
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 stk laukur
 200 g Patak's mild curry paste
 1 dl vatn
 1 poki (700 g) Rose Poultry kjúklingalæri úrbeinuð
 400 ml Blue Dragon kókosmjólk
 Safi úr 1 stk lime
 200 g kirsuberjatómatar
 100 g spínat
 3 msk saxað kóríander
Tandoori kjúklingur
 4 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 70 g grískt jógúrt
 80 g Pataks tandoori paste
 2 stk rauðlaukar
 Filippo Berio ólífuolía
Mangó chutney dressing
 100 g Pataks mango chutney
 100 g sýðrur rjómi
 100 g grískt jógúrt
 1/4 stk gúrka
 2 msk söxuð mynta
Naan brauð
 1 pakki Pataks naan brauð
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
Hrísgrjón
 3 pokar Tilda Pure Basmati hrísgrjón (xxx g)
 Smá salt

Leiðbeiningar

Curry lime kjúklingur
1

Hreinsið kjúklingalærin og skerið til helminga.

2

hitið pönnu með ólífuoliunni, bætið smátt skornum lauk saman við, svissið laukinn í 2 mínútur.

3

Bætið curry paste saman við og steikið í 1 mínútu, bætið svo vatninu út í.

4

Bætið kjúklingalærunum við og eldið í 4 mínútur.

5

Bætið þá við kókosmjólk og limesafa og látið malla í 15 mínútur.

6

Slökkvið undir og bætið tómötum, spínati og kóríander saman við.

Tandoori kjúklingur
7

Skolið kjúklingabringur og skerið til helminga.

8

Blandið saman jógúrt og tandoori paste, hellið yfir kjúklingabringurnar og blandið vel saman. Látið marinerast í a.m.k. 30 mín.

9

Hitið grillpönnu og stillið bakaraofninn á 180°c.

10

Ahýðið rauðlaukinn, skerið hann í 4 parta og grillið hann í nokkrar mínútur á þurri og heitri pönnunni.

11

Bætið tandoori marineruðum kjúklingabringum á grillpönnuna og steikið á hvorri hlið í 5 mínútur, gott að fá góða grillhúð.

12

Setjði í eldfast mót og eldið kjúklinginn og rauðlaukinn í 5 mín. við 180°c í ofni.

Mangó chutney dressing
13

Blandið saman mangó chutney, sýrðum rjóma og júgúrti.

14

Saxið gúrkuna í litla teninga og bætið út í ásamt saxaðri myntu.

Naan brauð
15

Penslið brauðið vel með olíunni og grillið í ofninum í hálfa mínútu á hvorri hlið.

Hrísgrjón
16

Setjið 1 ltr af vatni í pott og smá salt, hitið að suðu.

17

Bætið hrísgrjónapokunum út í þegar suðan er komin upp og látið malla í 15 mínútur.

Indversk veisla

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Gnocchi bakaGnocchi er þéttara í sér og stífara undir tönn en almáttugur þessi baka var undursamleg og virkilega gaman að prófa…