Indversk lambavefja

  , ,   

febrúar 14, 2019

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

Hráefni

500 g lambagúllas

2 msk Pataks Curry Paste karrýmauk

1 búnt ferskt kóríander

2 msk Filippo Berio ólífuolía

salt og pipar

4 msk Pataks Mango Chutney

4 stk vefjur t.d. frá Mission með grillrönd

1 stk límóna - safinn

salat eftir smekk

Leiðbeiningar

1Steikið lambið upp úr ólífuolíu og kryddið með salti og pipar.

2Bætið karrýmaukinu út á og steikið í nokkrar mínútur, miðið við þykktina á lambinu.

3Stráið yfir söxuðu kóríander og kreistið safann úr límónunni yfir.

4Berið fram í tortillakökum með salati mango chutney.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

Andasalat með Tuc kexi

Sælkerasalat með rifinni önd og saltkexi.

Lambakórónur

Djúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.