fbpx

Fylltir smjördeigs snúðar með Oatly smurosti

VEGAN smjördeigssnúðar með ostafyllingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Tilbúið vegan smjördeig (fæst bæði í kæli og í frysti)
 1 askja Oatly hafrasmurostur (Påmacken)
 1 tsk laukduft
 1/2 hvítlauksgeiri
 örlítið salt
 2-3 msk saxaður ferskur graslaukur
 3-4 sveppir
 1 lúka klettasalat

Leiðbeiningar

1

Leyfið smjördeiginu aðeins að þyðna (ef notað er frosið deig þ.a.s.)

2

Hrærið saman í skál rjómaostinum, hvítlauk, laukdufti, salti og graslauk.

3

Saxið niður sveppina

4

Smyrjið deigið með vel af rjómaostinum.

5

Stráið sveppunum og klettasalatinu yfir degið.

6

Rúllið deiginu upp og skerið í sirka 2 cm þykka bita.

7

Raðið á ofnplötu með smjörpappír og ýtið aðeins ofan á snúðana með höndunum eða sleikju.

8

Smyrjið snúðana með smá oatly mjólk og stráið yfir þá sesamfræum.

9

Bakið í 200°C heitum ofni í sirka 20 mínútur eða þar til snúðarnir eru orðin fallega gylltir.


Uppskrift frá Veganistum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 Tilbúið vegan smjördeig (fæst bæði í kæli og í frysti)
 1 askja Oatly hafrasmurostur (Påmacken)
 1 tsk laukduft
 1/2 hvítlauksgeiri
 örlítið salt
 2-3 msk saxaður ferskur graslaukur
 3-4 sveppir
 1 lúka klettasalat

Leiðbeiningar

1

Leyfið smjördeiginu aðeins að þyðna (ef notað er frosið deig þ.a.s.)

2

Hrærið saman í skál rjómaostinum, hvítlauk, laukdufti, salti og graslauk.

3

Saxið niður sveppina

4

Smyrjið deigið með vel af rjómaostinum.

5

Stráið sveppunum og klettasalatinu yfir degið.

6

Rúllið deiginu upp og skerið í sirka 2 cm þykka bita.

7

Raðið á ofnplötu með smjörpappír og ýtið aðeins ofan á snúðana með höndunum eða sleikju.

8

Smyrjið snúðana með smá oatly mjólk og stráið yfir þá sesamfræum.

9

Bakið í 200°C heitum ofni í sirka 20 mínútur eða þar til snúðarnir eru orðin fallega gylltir.

Fylltir smjördeigs snúðar með Oatly smurosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…