fbpx

Eðlu burrito

Hver elskar ekki eðlu eða burrito? Því ekki þá að sameina þessar dásemdir og gera bara eðlu burrito ?

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g hakk
 1 stk Mission salsa sósa (ein krukka)
 1 dl Maískorn
 1 stk Mission vefjur original (einn pakki)
 Philadelphia rjómaostur
 Rifinn mozzarella ostur
 salt og pipar
 Má krydda aukalega (t.d Cumin, timian og paprikuduft 1tsk af hverju)

Leiðbeiningar

1

Steikjið hakkið á pönnu og kryddið

2

Bætið svo salsasósunni og maísbaunum út á, hitið ögn saman og slökkvið undir

3

Smyrjið svo rjómaostinum yfir alla vefjuna og dreifið rifnum osti yfir

4

Setjið svo vel af hakkinu á miðja vefjuna og rúllið upp

5

Hitið svo vefjuna á pönnu þar til mozzarella osturinn er bráðnaður og njótið


DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g hakk
 1 stk Mission salsa sósa (ein krukka)
 1 dl Maískorn
 1 stk Mission vefjur original (einn pakki)
 Philadelphia rjómaostur
 Rifinn mozzarella ostur
 salt og pipar
 Má krydda aukalega (t.d Cumin, timian og paprikuduft 1tsk af hverju)

Leiðbeiningar

1

Steikjið hakkið á pönnu og kryddið

2

Bætið svo salsasósunni og maísbaunum út á, hitið ögn saman og slökkvið undir

3

Smyrjið svo rjómaostinum yfir alla vefjuna og dreifið rifnum osti yfir

4

Setjið svo vel af hakkinu á miðja vefjuna og rúllið upp

5

Hitið svo vefjuna á pönnu þar til mozzarella osturinn er bráðnaður og njótið

Eðlu burrito

Aðrar spennandi uppskriftir