fbpx

Chili hamborgari

Chili hamborgari með portobellosvepp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Portobellosveppir
 8 portobello sveppir
 3 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 4 msk sesamfræ
 1 tsk salt
Kjöt
 500 gr nautahakk
 2 msk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 salt og pipar
Chilisósa
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 3 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 2 stk hvítlauksrif
 salt og pipar
Meðlæti
 Oatly hafrasmurostur
 Salat, tómatur og rauðlaukur

Leiðbeiningar

1

Takið stilkinn af portobello sveppunum, veltið upp úr ólífuolíunni, sáldrið salti og sesamfræjum yfir og bakið við 180 gráður í 15 mínútur

2

Blandið saman nautahakki og chilimauki, kryddið með salti og pipar, mótið 4 hamborgara og steikið á heitri grillpönnu

3

Setjið Oatly smurostinn ofan á hamborgarana

Chilisósa:
4

Blandið saman sýrðum rjóma, chilimauki og pressuðum hvítlauk. Smakkið til með salti og pipar

5

Raðið saman hamborgaranum á eftirfarandi hátt: portobello sveppur, hamborgari, chilisósa, salat, tómatar, rauðlaukur og að lokum portobello sveppur

DeilaTístaVista

Hráefni

Portobellosveppir
 8 portobello sveppir
 3 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 4 msk sesamfræ
 1 tsk salt
Kjöt
 500 gr nautahakk
 2 msk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 salt og pipar
Chilisósa
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 3 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 2 stk hvítlauksrif
 salt og pipar
Meðlæti
 Oatly hafrasmurostur
 Salat, tómatur og rauðlaukur

Leiðbeiningar

1

Takið stilkinn af portobello sveppunum, veltið upp úr ólífuolíunni, sáldrið salti og sesamfræjum yfir og bakið við 180 gráður í 15 mínútur

2

Blandið saman nautahakki og chilimauki, kryddið með salti og pipar, mótið 4 hamborgara og steikið á heitri grillpönnu

3

Setjið Oatly smurostinn ofan á hamborgarana

Chilisósa:
4

Blandið saman sýrðum rjóma, chilimauki og pressuðum hvítlauk. Smakkið til með salti og pipar

5

Raðið saman hamborgaranum á eftirfarandi hátt: portobello sveppur, hamborgari, chilisósa, salat, tómatar, rauðlaukur og að lokum portobello sveppur

Chili hamborgari

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ borgararÞað má hins vegar grilla hamborgara á ýmsa vegu og hér kemur ein undursamleg BBQ útfærsla fyrir ykkur sem er…