fbpx

Chili hamborgari

Chili hamborgari með portobellosvepp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Portobellosveppir
 8 portobello sveppir
 3 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 4 msk sesamfræ
 1 tsk salt
Kjöt
 500 gr nautahakk
 2 msk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 salt og pipar
Chilisósa
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 3 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 2 stk hvítlauksrif
 salt og pipar
Meðlæti
 Oatly hafrasmurostur
 Salat, tómatur og rauðlaukur

Leiðbeiningar

1

Takið stilkinn af portobello sveppunum, veltið upp úr ólífuolíunni, sáldrið salti og sesamfræjum yfir og bakið við 180 gráður í 15 mínútur

2

Blandið saman nautahakki og chilimauki, kryddið með salti og pipar, mótið 4 hamborgara og steikið á heitri grillpönnu

3

Setjið Oatly smurostinn ofan á hamborgarana

Chilisósa:
4

Blandið saman sýrðum rjóma, chilimauki og pressuðum hvítlauk. Smakkið til með salti og pipar

5

Raðið saman hamborgaranum á eftirfarandi hátt: portobello sveppur, hamborgari, chilisósa, salat, tómatar, rauðlaukur og að lokum portobello sveppur

DeilaTístaVista

Hráefni

Portobellosveppir
 8 portobello sveppir
 3 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 4 msk sesamfræ
 1 tsk salt
Kjöt
 500 gr nautahakk
 2 msk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 salt og pipar
Chilisósa
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 3 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 2 stk hvítlauksrif
 salt og pipar
Meðlæti
 Oatly hafrasmurostur
 Salat, tómatur og rauðlaukur

Leiðbeiningar

1

Takið stilkinn af portobello sveppunum, veltið upp úr ólífuolíunni, sáldrið salti og sesamfræjum yfir og bakið við 180 gráður í 15 mínútur

2

Blandið saman nautahakki og chilimauki, kryddið með salti og pipar, mótið 4 hamborgara og steikið á heitri grillpönnu

3

Setjið Oatly smurostinn ofan á hamborgarana

Chilisósa:
4

Blandið saman sýrðum rjóma, chilimauki og pressuðum hvítlauk. Smakkið til með salti og pipar

5

Raðið saman hamborgaranum á eftirfarandi hátt: portobello sveppur, hamborgari, chilisósa, salat, tómatar, rauðlaukur og að lokum portobello sveppur

Chili hamborgari

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…