Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

  , , , ,   ,

júlí 15, 2016

Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

  • Undirbúningur: 5 mín
  • Eldun: 10 mín
  • 5 mín

    10 mín

    15 mín

Hráefni

400 gr pizzadeig

200 gr Philadelphia rjómaostur

1 tsk oregano þurrkað

4 msk Filippo Berio grænt pestó

Hunts Pizzasósa

Leiðbeiningar

1Smyrjið rjómaostinum á deigið, kryddið með oregano og bætið grænu pestó yfir.

2Leggið saman og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

3Berið fram með pizzasósu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Laxa ceviche með mangó, avacado og kóríander

Frábært laxa ceviche.