fbpx

Bakað bauna taquitos

Vefjur með grænmetis- og baunafyllingu, bakað í ofni með osti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 dósir svartar baunir eða nýrnabaunir
 1/2 rauðlaukur, saxaður
 3 hvítlauksrif
 1 paprika, smátt skorin
 1 tsk chilíduft
 1 tsk reykt paprikukrydd
 1/2 tsk cumin (ekki kúmen)
 klípa af cayenne pipar
 salt og pipar
 safi úr 1 límónu
 1 pakki Mission tortillur
 mozzarellaostur, rifinn
 Meðlæti til dæmis: tómatar, avacado, kál, sýrður rjómi, agúrka, ferskt kóríander, guagamole.
 Pam olía

Leiðbeiningar

1

Hellið vökvanum af baununum frá og hitið á pönnu ásamt lauk, hvítlauk, papriku, cumin, cayenne, salt og pipar. Kreistið límónusafanum yfir og hitið í 5 mínútur.

2

Látið ríflegt magn af mozzarella osti yfir tortillurnar og setjið baunirnar þar yfir. Rúllið þeim upp og látið í ofnfast mót.

3

Spreyjið PAM olíu yfir tortillurnar og látið ost yfir.

4

Eldið í 15-20 mínútur í 190°c heitum ofni.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 dósir svartar baunir eða nýrnabaunir
 1/2 rauðlaukur, saxaður
 3 hvítlauksrif
 1 paprika, smátt skorin
 1 tsk chilíduft
 1 tsk reykt paprikukrydd
 1/2 tsk cumin (ekki kúmen)
 klípa af cayenne pipar
 salt og pipar
 safi úr 1 límónu
 1 pakki Mission tortillur
 mozzarellaostur, rifinn
 Meðlæti til dæmis: tómatar, avacado, kál, sýrður rjómi, agúrka, ferskt kóríander, guagamole.
 Pam olía

Leiðbeiningar

1

Hellið vökvanum af baununum frá og hitið á pönnu ásamt lauk, hvítlauk, papriku, cumin, cayenne, salt og pipar. Kreistið límónusafanum yfir og hitið í 5 mínútur.

2

Látið ríflegt magn af mozzarella osti yfir tortillurnar og setjið baunirnar þar yfir. Rúllið þeim upp og látið í ofnfast mót.

3

Spreyjið PAM olíu yfir tortillurnar og látið ost yfir.

4

Eldið í 15-20 mínútur í 190°c heitum ofni.

Bakað bauna taquitos

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…