fbpx

Ávaxtasalat með döðlum, kókos og þeyttum hafrarjóma

Einfalt ávaxtasalat frá Hildi Ómars með Oatly þeytirjóma, tilvalinn eftirréttur sem er vegan en hentar öllum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk perur
 2 stk epli
 2 stk appelsínur
 1 stk mangó
 12 stk bananar frá Cobana
 250 g jarðarber frá Driscolls
 2 dl þurrkaðar döðlur frá Rapunzel
 1,50 dl kókosmjöl
 1 stk Oatly VISP þeytirjómi
 1 stk Vegan súkkulaði, t.d hrísgrjónasúkkulaðið frá Rapunzel, ekki nauðsynlegt.

Leiðbeiningar

1

Skerið ávextina smátt, klippið niður þurrkaðar döðlur og blandið í skál.

2

Ristið kókosinn á þurri pönnu í örfáar mínútur og dreifið yfir ávaxtasalatið.

3

Berið fram með þeyttum hafrarjóma frá Oatly og toppið með súkkulaði ef vill.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk perur
 2 stk epli
 2 stk appelsínur
 1 stk mangó
 12 stk bananar frá Cobana
 250 g jarðarber frá Driscolls
 2 dl þurrkaðar döðlur frá Rapunzel
 1,50 dl kókosmjöl
 1 stk Oatly VISP þeytirjómi
 1 stk Vegan súkkulaði, t.d hrísgrjónasúkkulaðið frá Rapunzel, ekki nauðsynlegt.

Leiðbeiningar

1

Skerið ávextina smátt, klippið niður þurrkaðar döðlur og blandið í skál.

2

Ristið kókosinn á þurri pönnu í örfáar mínútur og dreifið yfir ávaxtasalatið.

3

Berið fram með þeyttum hafrarjóma frá Oatly og toppið með súkkulaði ef vill.

Ávaxtasalat með döðlum, kókos og þeyttum hafrarjóma

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.