Alvöru bragðmikið asískt salat með risarækjum.

Alvöru bragðmikið asískt salat með risarækjum.
Þessi samloka sækir innblástur sinn lauslega í jólalagið ‘Þegar Þú Blikkar’ með Herra Hnetusmjör og Björgvin Halldórs. Kjúklingabringur maríneraðar í hnetusmjöri og súrmjólk eru djúpsteiktar, toppaðar með danbo osti og chili gljáa. Svo borið fram í hamborgarabrauði með hvítlaukssósu og rauðkáli.
Hér kemur bragðgóð og einföld uppskrift að quesadillas. Ég elska quesadillas og er það oft á boðstólum heima hjá mér. Hér fylli ég þær með tígrisrækjum, Philadelphia rjómaosti, kokteiltómötum og blaðlauk. Toppa þær svo með majónesi, Tabasco Sriracha sósu og avókadó. Mjög bragðgóður og einfaldur réttur sem klikkar ekki.
Fiskur, smælki, smjörsteiktur aspas og köld Tabasco sósa, namm!
Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.
Heimagerð BBQ grísarif með bragðmikilli sósu.
Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.
Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.
Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt sem heima við!