fbpx

Thai núðlusalat með risarækjum og spicy chilísósu

Alvöru bragðmikið asískt salat með risarækjum.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g risarækjur frá Sælkerafiski
 400 g hrísgrjónanúðlur
 2 gulrætur, skornar langsum í þunnar sneiðar
 1 agúrka, skorin í tvennt og í þunnar sneiðar
 100 g ristaðar kasjúhnetur
 1 rautt chillí, skorið í þunnar sneiðar
 ferskt kóríander
Spicy chilísósa
 1,50 limóna, safi
 2,50 msk Tabasco Sriracha sósa
 1 tsk ferskt engifer, rifið fínt
 1 hvítlauksrif, rifið fínt
 3 msk fiskisósa frá Blue dragon (smakkað til)
 1 msk vatn
 2 sykur (smakkað til)2-3 msk

Leiðbeiningar

1

Blandið hráefnum fyrir chilísósuna saman í skál og blandið saman. Smakkið til.

2

Hitið olíu á pönnu og steikið risarækjurnar eða þar til þær eru orðnar bleikar á lit. Undir lok eldunartímans bætið um 2-3 msk af chilísósunni saman við.

3

Ristið kasjúhneturnar á pönnu og takið til hliðar.

4

Sjóðið núðlurnar skv. leiðbeiningu á pakkningu. Skolið með köldu vatni.

5

Skerð grænmetið og látið í skál ásamt núðlunum. Hellið helming af chilísósunni saman yfir núðlurnar og blandið vel saman.

6

Látið kasjúhnetur, rautt chilí og kóríander yfir núðlurnar.

7

Berið fram með risarækjunum og chilísósu.


DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g risarækjur frá Sælkerafiski
 400 g hrísgrjónanúðlur
 2 gulrætur, skornar langsum í þunnar sneiðar
 1 agúrka, skorin í tvennt og í þunnar sneiðar
 100 g ristaðar kasjúhnetur
 1 rautt chillí, skorið í þunnar sneiðar
 ferskt kóríander
Spicy chilísósa
 1,50 limóna, safi
 2,50 msk Tabasco Sriracha sósa
 1 tsk ferskt engifer, rifið fínt
 1 hvítlauksrif, rifið fínt
 3 msk fiskisósa frá Blue dragon (smakkað til)
 1 msk vatn
 2 sykur (smakkað til)2-3 msk

Leiðbeiningar

1

Blandið hráefnum fyrir chilísósuna saman í skál og blandið saman. Smakkið til.

2

Hitið olíu á pönnu og steikið risarækjurnar eða þar til þær eru orðnar bleikar á lit. Undir lok eldunartímans bætið um 2-3 msk af chilísósunni saman við.

3

Ristið kasjúhneturnar á pönnu og takið til hliðar.

4

Sjóðið núðlurnar skv. leiðbeiningu á pakkningu. Skolið með köldu vatni.

5

Skerð grænmetið og látið í skál ásamt núðlunum. Hellið helming af chilísósunni saman yfir núðlurnar og blandið vel saman.

6

Látið kasjúhnetur, rautt chilí og kóríander yfir núðlurnar.

7

Berið fram með risarækjunum og chilísósu.

Thai núðlusalat með risarækjum og spicy chilísósu

Aðrar spennandi uppskriftir