fbpx

Thai núðlusalat með risarækjum og spicy chilísósu

Alvöru bragðmikið asískt salat með risarækjum.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g risarækjur frá Sælkerafiski
 400 g hrísgrjónanúðlur
 2 gulrætur, skornar langsum í þunnar sneiðar
 1 agúrka, skorin í tvennt og í þunnar sneiðar
 100 g ristaðar kasjúhnetur
 1 rautt chillí, skorið í þunnar sneiðar
 ferskt kóríander
Spicy chilísósa
 1,50 limóna, safi
 2,50 msk Tabasco Sriracha sósa
 1 tsk ferskt engifer, rifið fínt
 1 hvítlauksrif, rifið fínt
 3 msk fiskisósa frá Blue dragon (smakkað til)
 1 msk vatn
 2 sykur (smakkað til)2-3 msk

Leiðbeiningar

1

Blandið hráefnum fyrir chilísósuna saman í skál og blandið saman. Smakkið til.

2

Hitið olíu á pönnu og steikið risarækjurnar eða þar til þær eru orðnar bleikar á lit. Undir lok eldunartímans bætið um 2-3 msk af chilísósunni saman við.

3

Ristið kasjúhneturnar á pönnu og takið til hliðar.

4

Sjóðið núðlurnar skv. leiðbeiningu á pakkningu. Skolið með köldu vatni.

5

Skerð grænmetið og látið í skál ásamt núðlunum. Hellið helming af chilísósunni saman yfir núðlurnar og blandið vel saman.

6

Látið kasjúhnetur, rautt chilí og kóríander yfir núðlurnar.

7

Berið fram með risarækjunum og chilísósu.


DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g risarækjur frá Sælkerafiski
 400 g hrísgrjónanúðlur
 2 gulrætur, skornar langsum í þunnar sneiðar
 1 agúrka, skorin í tvennt og í þunnar sneiðar
 100 g ristaðar kasjúhnetur
 1 rautt chillí, skorið í þunnar sneiðar
 ferskt kóríander
Spicy chilísósa
 1,50 limóna, safi
 2,50 msk Tabasco Sriracha sósa
 1 tsk ferskt engifer, rifið fínt
 1 hvítlauksrif, rifið fínt
 3 msk fiskisósa frá Blue dragon (smakkað til)
 1 msk vatn
 2 sykur (smakkað til)2-3 msk

Leiðbeiningar

1

Blandið hráefnum fyrir chilísósuna saman í skál og blandið saman. Smakkið til.

2

Hitið olíu á pönnu og steikið risarækjurnar eða þar til þær eru orðnar bleikar á lit. Undir lok eldunartímans bætið um 2-3 msk af chilísósunni saman við.

3

Ristið kasjúhneturnar á pönnu og takið til hliðar.

4

Sjóðið núðlurnar skv. leiðbeiningu á pakkningu. Skolið með köldu vatni.

5

Skerð grænmetið og látið í skál ásamt núðlunum. Hellið helming af chilísósunni saman yfir núðlurnar og blandið vel saman.

6

Látið kasjúhnetur, rautt chilí og kóríander yfir núðlurnar.

7

Berið fram með risarækjunum og chilísósu.

Thai núðlusalat með risarækjum og spicy chilísósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Mexíkóskt quinoa salatQuinoa er sennilega uppáhalds „kornið“ mitt. Tæknilegar séð er það reyndar ekki korn heldur fræ. Quinoa er glútenlaust, próteinríkt og…