Gómsætur lambahamborgari með eggi.

Gómsætur lambahamborgari með eggi.
Hátíðlegt lambakjöt með sælkerasósu.
Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati
Gamla góða aspasrúllubrauðið sem klikkar aldrei.
Það er svo mikið vor í lofti þessa dagana að ég er komin með grillið í stuð aftur! Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og kaldri sósu.
Þessi dásamlega góði og djúsí kjúklingaréttur er afar einfaldur og góður.
Franskar andabringur með steiktum kartöflum, kantarella sveppasósu og rósakáli með rjóma og parmesan. Gott er að bera öndina fram með t.d. waldorfsalati og það er algjört „must“ að steikja kartöflurnar upp úr andafitunni. Rósakál með rjóma og parmesan setur punktinn yfir i-ið og allt rennur þetta svo ljúflega niður með góðu rauðvíni. MMMmmmm…!
Þessi útgáfa af rjómalöguðu kjúklingapasta er fljótleg og ljúffeng um leið og hún er gúrme!
Einfalt, fljótlegt og ofur gómsætt sítrónupasta sem klikkar ekki