Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati
Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati
Súkkulaðimús í páskaþema með Cadbury páskaeggjum.
Ísterta með marengs botni fyrir lengra komna.
Það verður varla meira sætt enn þessir krúttlegu jarðarberja jólasveinar með rjómaostakremi.
Hvað er betra en heitt kakó með mjúkri karamellu, rjóma og sykurpúða?
Hér er ég búin að taka klassísku súkkulaðimúsina mína og setja smá lúxus konfekt-twist á hana og almáttugur maður minn, þessi er eitthvað annað! Silkimjúk og mild á bragðið og ég ætla að viðurkenna að ég mun að öllum líkindum halda framhjá þessari klassísku í ár!
Æðislegur súkkulaðiís með stökkum súkkulaðihjúp.
Hvítsúkkulaði ostakaka, kexbotn með kanilkeim og fersk hindber eru klárlega góð blanda!
Hér kemur dásamlegur kjúklingaréttur sem var tilbúinn á 20 mínútum svo það er ekki lengur afsökun fyrir því að prófa ekki að skella í indverskt!