Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er!

Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er!
Hér er ég búin að fylla vatnsdeigsbollur með Toblerone súkkulaði og bláberjum og það er hreinlega þannig að allar uppskriftir sem innihalda Toblerone eru góðar!
Hvítt Toblerone, Daim kurl og berjarjómi, það þarf ekki að segja meira.
Bolla með rjómaosta fyllingu sem kætir bragðlaukana.
Gómsætar bollur með heslihnetubragði og karamellu.
Æðisleg vegan eplakaka með silkimjúkum Oatly rjóma.
Betri en allt súkkulaðikaka með Daim rjóma
Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með söxuðu súkkulaði, ljósum mjólkursúkkulaðihjúp og heslihnetum, namm!
Gómsætar Oreo bollur með súkkulaðirjóma.