Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með söxuðu súkkulaði, ljósum mjólkursúkkulaðihjúp og heslihnetum, namm!

Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með söxuðu súkkulaði, ljósum mjólkursúkkulaðihjúp og heslihnetum, namm!
Gómsætar Oreo bollur með súkkulaðirjóma.
Daim bollur með jarðarberjarjóma.
Þær eru stökkar að utan, frekar þungar í sér með mjúkri klístraðri miðju sem ég elska. Svo er súkkulaði og appelsínukeimur af þeim án þess að vera yfirþyrmandi.
Jóla súkkulaðikaka með kaffikremi.
Bananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.
Einfalt bananabrauð með frábærri smyrju.
Léttar banana og hnetu möffins.
Ítalskt möndlukex til að dýfa í bolla af Espresso eða Latte Macchiato. Buon appetito!