Það er fátt sem toppar heimatilbúnar jólagjafir og ekki skemmir fyrir ef hún er himnesk á bragðið. Hér er ein slík hugmynd, Cointreau konfektmolar búnir til úr kransakökumassa og bræddu súkkulaði með appelsínubragði.

Það er fátt sem toppar heimatilbúnar jólagjafir og ekki skemmir fyrir ef hún er himnesk á bragðið. Hér er ein slík hugmynd, Cointreau konfektmolar búnir til úr kransakökumassa og bræddu súkkulaði með appelsínubragði.
OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.
Þessi konfekt marengsterta hentar fullkomlega á aðventunni.
Hátíðlegt karamellukonfekt sem allir geta gert.
Einfalt Daim konfekt með hvítu súkkulaði.
Dásamlegar trufflur með Oreo kexkökum.