fbpx

Daim trufflur

Einfalt Daim konfekt með hvítu súkkulaði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 ml rjómi
 200 gr Milka súkkulaði
 1 poki Daim kurl
 200 gr Rapunzel hvítt súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Sjóðið rjóma í potti þangað til hann er orðinn heitur og blandið 200 gr af Milka súkkualði saman við þangað til súkkulaðið bráðnar.

2

Setjið 1 poka af Daim kurli í skál og blandið heitu súkkulaðinu vel saman við.

3

Kælið súkkulaði blönduna í ísskáp.

4

Bræðið hvítt súkkulaði í skál.

5

Búið til litlar kúlur með teskeiðum úr kældri súkkulaði blöndunni, dífið í hvítt súkkulaði og setjið á disk.

6

Toppið truffluna með einu Daim kurli meðan hvíta súkkulaðið er enn mjúkt.

7

Látið standa þar til hvíta súkkulaðið hefur harnað.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 ml rjómi
 200 gr Milka súkkulaði
 1 poki Daim kurl
 200 gr Rapunzel hvítt súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Sjóðið rjóma í potti þangað til hann er orðinn heitur og blandið 200 gr af Milka súkkualði saman við þangað til súkkulaðið bráðnar.

2

Setjið 1 poka af Daim kurli í skál og blandið heitu súkkulaðinu vel saman við.

3

Kælið súkkulaði blönduna í ísskáp.

4

Bræðið hvítt súkkulaði í skál.

5

Búið til litlar kúlur með teskeiðum úr kældri súkkulaði blöndunni, dífið í hvítt súkkulaði og setjið á disk.

6

Toppið truffluna með einu Daim kurli meðan hvíta súkkulaðið er enn mjúkt.

7

Látið standa þar til hvíta súkkulaðið hefur harnað.

Daim trufflur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja