fbpx

Oreo trufflur

Dásamlegar trufflur með Oreo kexkökum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 18 Oreo-kexkökur
 225 g Philadelphia rjómaostur
 1 bolli hvítt súkkulaði
 1/2 tsk kókosolía
 1/4 bolli súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo-kökurnar í matvinnsluvél og blandið mylsnunni saman við rjómaost. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið í frysti í allt að klukkutíma. Bræðið hvíta súkkulaðið og kókosolíuna. Setjið tannstöngul í hverja Oreo-kúlu og dýfið ofan í hvíta súkkulaðið. Leyfið súkkulaðinu að harðna. Bræðið súkkulaði og skreytið kúlurnar með því.

DeilaTístaVista

Hráefni

 18 Oreo-kexkökur
 225 g Philadelphia rjómaostur
 1 bolli hvítt súkkulaði
 1/2 tsk kókosolía
 1/4 bolli súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo-kökurnar í matvinnsluvél og blandið mylsnunni saman við rjómaost. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið í frysti í allt að klukkutíma. Bræðið hvíta súkkulaðið og kókosolíuna. Setjið tannstöngul í hverja Oreo-kúlu og dýfið ofan í hvíta súkkulaðið. Leyfið súkkulaðinu að harðna. Bræðið súkkulaði og skreytið kúlurnar með því.

Oreo trufflur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…