fbpx

Oreo trufflur

Dásamlegar trufflur með Oreo kexkökum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 18 Oreo-kexkökur
 225 g Philadelphia rjómaostur
 1 bolli hvítt súkkulaði
 1/2 tsk kókosolía
 1/4 bolli súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo-kökurnar í matvinnsluvél og blandið mylsnunni saman við rjómaost. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið í frysti í allt að klukkutíma. Bræðið hvíta súkkulaðið og kókosolíuna. Setjið tannstöngul í hverja Oreo-kúlu og dýfið ofan í hvíta súkkulaðið. Leyfið súkkulaðinu að harðna. Bræðið súkkulaði og skreytið kúlurnar með því.

DeilaTístaVista

Hráefni

 18 Oreo-kexkökur
 225 g Philadelphia rjómaostur
 1 bolli hvítt súkkulaði
 1/2 tsk kókosolía
 1/4 bolli súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo-kökurnar í matvinnsluvél og blandið mylsnunni saman við rjómaost. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið í frysti í allt að klukkutíma. Bræðið hvíta súkkulaðið og kókosolíuna. Setjið tannstöngul í hverja Oreo-kúlu og dýfið ofan í hvíta súkkulaðið. Leyfið súkkulaðinu að harðna. Bræðið súkkulaði og skreytið kúlurnar með því.

Oreo trufflur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…