Karamellukonfekt

    

nóvember 12, 2019

Hátíðlegt karamellukonfekt sem allir geta gert.

Hráefni

1 dl rjómi

400 g Werther‘s Orginal brjóstsykur

1 tsk kanill

300 g Toblerone súkkulaði

Pistasíur

Sjávarsalt

Kókosmjöl

Leiðbeiningar

1Bræðið brjóstsykurinn og rjómann saman, bætið kanil saman við.

2Setjið smjörpappír í mót og hellið blöndunni í mótið.

3Kælið.

4Skerið í bita og veltið upp úr bræddu Toblerone og skreytið eftir smekk með pistasíum, sjávarsalti og kókosmjöli.

5Kælið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo ostaköku smákökur með hvítu Toblerone

Þessar Oreo ostaköku smákökur eru alveg ótrúlega góðar!

Vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu

Girnilegar vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu.

Vatnsdeigsbollur með súkkulaðifyllingu

Súkkulaðisæla, bollur með Toblerone fyllingu.