Hér er dásamlega silkimjúkur og bragðgóður kókós ís sem er bæði eggja og mjólkurlaus sem allir ættu að geta notið.
Hér er dásamlega silkimjúkur og bragðgóður kókós ís sem er bæði eggja og mjólkurlaus sem allir ættu að geta notið.
Múslí útbúið að pönnu á nokkrum mínútum. Fullkomið þegar maður vill græja fullkomna smoothie skál með engum fyrirvara. Í þessa uppskrift nota ég lífrænar vörur frá Rapunzel.
Dásamlegt Vegan og sykurlaust „súkkulaði“ bananabrauð.
Lífrænt ræktaðir og gómsætir granóla bitar með höfrum, kókosflögum, möndlum, chia fræjum, hlynsírópi, kókos- og möndlusmjöri með döðlum og toppað með súkkulaði. Rapunzel kókos- & möndlusmjörið með döðlunum er tilvalið í bakstur og líka bara eitt og sér til að setja toppinn yfir i-ið.
Einfalt granóla sem er lífrænt og vegan.
Vegan rjómalagað pasta með sveppum, sólþurrkuðum tómötum og stökkum smokey kókosflögum.
Unaðslegir kókosbitar með kaffinu.