Shawarma kjúklingaskál með krydduðum hrísgrjónum og Turkish style hvítlaukssósu

Shawarma kjúklingaskál með krydduðum hrísgrjónum og Turkish style hvítlaukssósu

Innblásturinn að þessum ljúffengu Shawarma kjúklingaskálum er fenginn frá skyndibitakeðjunni Halal guys sem rekur staði og vagna í New York. Þar myndast langar raðir daglega þar sem fólk bíður þess að fá vel kryddaðan kjúkling og gul hrísgrjón með hvítlauksósu og salati. Þeir hugrökkustu biðja um extra rauða sósu, en hún er svakalega sterk!

Read more