Ljúffengur epla og saltkaramelluís sem auðvelt er að gera

Ljúffengur epla og saltkaramelluís sem auðvelt er að gera
Einfalt og gott epla- og bláberjasalat sem hentar vel með hátíðarmatnum
Rjómalöguð sveppasósa með svörtum kantarellum sem passar fullkomlega við hreindýrið. Sósan passar einnig með hvaða öðru kjöti sem er.
Swiss Miss er mjög bragðgott og frábært að setja útí kaffið, algjört nammi! Chili og kanill setur síðan punktinn yfir-ið og rífur aðeins í. Fullkomið í kuldanum.
Þær eru stökkar að utan, frekar þungar í sér með mjúkri klístraðri miðju sem ég elska. Svo er súkkulaði og appelsínukeimur af þeim án þess að vera yfirþyrmandi.
Það er svo ósköp gott að eiga eina auðvelda uppskrift í handraðanum að aðeins hollara jólasælgæti. Þetta konfekt er stútfullt af næringu og inniheldur mjög lítinn viðbættan sykur. Vegan & lífrænt konfekt sem er ótrúlega fljótlegt að útbúa og inniheldur fá hráefni.
Bragðmiklar og góðar stökkar pekanhnetur sem henta vel um jólin.
Litlar pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma.
Ostamús með kanil-eplum, hnetum og karamellu.