Hér erum við með æðislega appelsínuköku, gott að bera fram með þeyttum rjóma.

Hér erum við með æðislega appelsínuköku, gott að bera fram með þeyttum rjóma.
Blinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert mál að útbúa þær líkt og hér er gert og finnst mér það að sjálfsögðu betra.
Ljúffeng rúllukaka með sítrónukeim og rjómaostafyllingu.
Þessar blúndur eru með smá tvisti og ó vá hvað þær eru ljúffengar! Samlokur úr þunnum og stökkum haframjölssmákökum með súkkulaði smjörkremi á milli. Ég notaði Nusica súkkulaðismjör í kremið og það gefur svo gott bragð. Innblásturinn að uppskriftinni eru margar uppskriftir sem ég skoðaði bæði í uppskriftabókum og á netinu og þetta var útkoman. Dásamlega gott!
Gómsætar smákökur með stökkri Marabou Daim karamellu.
Hér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja
Einfaldar smákökur sem hægt er að skella í með litlum fyrirvara, mjúkar og dásamlegar með kókosbragði.
Lúxus kjúklingastrimlar eins og þeir gerast bestir. Þeir eru mjúkir í gómsætum BBQ hjúp og bornir fram með gráðostasósu og kartöflubátum.
Ef þig langar í einhverja nýbreytni og skemmtilega öðruvísi gott þá eru þessir snúðar alveg málið. Best er að bera þá fram nýbakaða og heita.