fbpx

Ljúffengir BBQ kjúklingastrimlar

Lúxus kjúklingastrimlar eins og þeir gerast bestir. Þeir eru mjúkir í gómsætum BBQ hjúp og bornir fram með gráðostasósu og kartöflubátum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry (1 poki)
 2 stk egg
 1 dl hveiti
 Krydd: 1 tsk salt, ¼ dl pipar, ½ tsk laukduft, ½ tsk hvítlauksduft
 ½ dl ólífuolía
 1 dl Bulls-eye Smokey Chipotle BBQ sósa
 Toppa með: Sesamfræjum, vorlauk, chili og kóríander eftir smekk (má sleppa).
Kartöflur
 4 stk bökunarkartöflur
 ½ dl ólífolía
 Krydd: 2 tsk gróft sjávarsalt, 1 tsk laukduft, 1 tsk hvítlauksduft, ½ tsk pipar
Sósa
 ½ dl Heinz majónes
 1 dl sýrður rjómi
 2 msk stappaður gráðostur
 1 msk safi úr lime
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Pískið egg í skál og dreifið hveiti og kryddi á disk.

2

Hrærið öllum hráefnunum í sósuna saman í skál og setjið til hliðar.

3

Snyrtið kjúklingalundirnar. Veltið þeim upp úr egginu og síðan hveitinu.

4

Raðið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír og dreifið ólífuolíu yfir.

5

Bakið í 20 mínútur við 190°C á blæstri.

6

Hellið BBQ sósunni yfir og dreifið á alla kjúklingastrimlana. Setjið þá aftur inn í ofninn og bakið í 8-10 mínútur í viðbót.

7

Dreifið sesamfræjum, sneiðum af vorlauk, sneiðum af chili og kóríander yfir kjúklingstrimlana. Berið fram með kartöflubátum og gráðostasósu, Njótið.

Kartöflubátar
8

Skerið kartöflurnar í langa báta.

9

Setjið kartöflubátana, ólífuolíu og krydd saman í skál og blandið vel saman.

10

Bakið í ofnið í 30-40 mínútur við 190°C á blæstri.


DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry (1 poki)
 2 stk egg
 1 dl hveiti
 Krydd: 1 tsk salt, ¼ dl pipar, ½ tsk laukduft, ½ tsk hvítlauksduft
 ½ dl ólífuolía
 1 dl Bulls-eye Smokey Chipotle BBQ sósa
 Toppa með: Sesamfræjum, vorlauk, chili og kóríander eftir smekk (má sleppa).
Kartöflur
 4 stk bökunarkartöflur
 ½ dl ólífolía
 Krydd: 2 tsk gróft sjávarsalt, 1 tsk laukduft, 1 tsk hvítlauksduft, ½ tsk pipar
Sósa
 ½ dl Heinz majónes
 1 dl sýrður rjómi
 2 msk stappaður gráðostur
 1 msk safi úr lime
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Pískið egg í skál og dreifið hveiti og kryddi á disk.

2

Hrærið öllum hráefnunum í sósuna saman í skál og setjið til hliðar.

3

Snyrtið kjúklingalundirnar. Veltið þeim upp úr egginu og síðan hveitinu.

4

Raðið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír og dreifið ólífuolíu yfir.

5

Bakið í 20 mínútur við 190°C á blæstri.

6

Hellið BBQ sósunni yfir og dreifið á alla kjúklingastrimlana. Setjið þá aftur inn í ofninn og bakið í 8-10 mínútur í viðbót.

7

Dreifið sesamfræjum, sneiðum af vorlauk, sneiðum af chili og kóríander yfir kjúklingstrimlana. Berið fram með kartöflubátum og gráðostasósu, Njótið.

Kartöflubátar
8

Skerið kartöflurnar í langa báta.

9

Setjið kartöflubátana, ólífuolíu og krydd saman í skál og blandið vel saman.

10

Bakið í ofnið í 30-40 mínútur við 190°C á blæstri.

Ljúffengir BBQ kjúklingastrimlar

Aðrar spennandi uppskriftir