Möndlu marengs toppaður með ljúffengum Daim ís
Möndlu marengs toppaður með ljúffengum Daim ís
Þessi kaka er vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni.
Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.
Hvítt Toblerone, Daim kurl og berjarjómi, það þarf ekki að segja meira.
Betri en allt súkkulaðikaka með Daim rjóma
Daim bollur með jarðarberjarjóma.
Óhefðbundnar sörur en ó-svo-dásamlegar!
Hátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.
Oreo fylling, með Milka súkkulaðikjarna og muldu Daim utan um……úff sko útkoman er truffluð.