fbpx

Ísmarengsterta með Daim kurli

Möndlu marengs toppaður með ljúffengum Daim ís

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Möndlumarengs
 3 eggjahvítur
 150 g sykur
 100 g möndlur, saxaðar
Daim ís
 5 dl rjómi, þeyttur
 3 eggjarauður
 100 g sykur
 4 Daim súkkulaði, saxað

Leiðbeiningar

Möndlumarengs
1

Þeytið eggjahvítur og bætið sykri hægt saman við. Þeytið á hæstu stillingu í 5-10 mínútur eða þar til marengsinn er orðinn þéttur í sér.

2

Bætið möndlum varlega saman við með sleif.

3

Látið smjörpappír í form og látið marengsinn þar í.

4

Bakið við 160°c í 60 mínútur. Opnið ekki ofninn á meðan.

Daim ís
5

Þeytið eggjarauður og sykur vel saman eða þar til blandan er orðin létt og ljós.

6

Blandið rjómanum og Daimvarlega saman við með sleif.

7

Hellið ísnum yfir kældan marengsinn.

8

Frystið ístertuna í að minnsta kosti 2 klst áður en hún er borin fram.

9

Skreytið með muldu Daim og berið fram með þeyttum rjóma.


Uppskrift eftir Berglindi á grgs.is

DeilaTístaVista

Hráefni

Möndlumarengs
 3 eggjahvítur
 150 g sykur
 100 g möndlur, saxaðar
Daim ís
 5 dl rjómi, þeyttur
 3 eggjarauður
 100 g sykur
 4 Daim súkkulaði, saxað

Leiðbeiningar

Möndlumarengs
1

Þeytið eggjahvítur og bætið sykri hægt saman við. Þeytið á hæstu stillingu í 5-10 mínútur eða þar til marengsinn er orðinn þéttur í sér.

2

Bætið möndlum varlega saman við með sleif.

3

Látið smjörpappír í form og látið marengsinn þar í.

4

Bakið við 160°c í 60 mínútur. Opnið ekki ofninn á meðan.

Daim ís
5

Þeytið eggjarauður og sykur vel saman eða þar til blandan er orðin létt og ljós.

6

Blandið rjómanum og Daimvarlega saman við með sleif.

7

Hellið ísnum yfir kældan marengsinn.

8

Frystið ístertuna í að minnsta kosti 2 klst áður en hún er borin fram.

9

Skreytið með muldu Daim og berið fram með þeyttum rjóma.

Ísmarengsterta með Daim kurli

Aðrar spennandi uppskriftir