BBQ pylsuspjót

Þessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið!

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 5 klassískar pylsur
 3 chilli/ostapylsur (aðrar uppáhalds pylsur)
 1 paprika (rauð)
 ½ rauðlaukur
 Smælki kartöflur (eða hefðbundnar skornar niður)
 2 msk Heinz bbq sósa
 2 msk Heinz tómatsósa
 1 msk Heinz sinnep
 1 tsk soyasósa
 ½ tsk hvítlauksduft
 ½ tsk paprikuduft

Leiðbeiningar

1

Sjóðið smælki þar til það er tilbúið, kælið aðeins niður áður en þið stingið spjótunum í gegn. Ef þið notið venjulega stærð af kartöflum er gott að skera líka í 4 bita. 

2

Skerið pylsur, papriku og rauðlauk niður í munnstóra bita. 

3

Þræðið upp á grillspjót og penslið með bbq blöndunni. 

4

Grillið á meðalheitu grilli í 8-10 mínútur og penslið restinni af bbq blöndunni yfir í lokin. 

5

Njótið með Heinz tómatsósu og sinnepi!

6

Upprkrift er frá Gotterí

SharePostSave

Hráefni

 5 klassískar pylsur
 3 chilli/ostapylsur (aðrar uppáhalds pylsur)
 1 paprika (rauð)
 ½ rauðlaukur
 Smælki kartöflur (eða hefðbundnar skornar niður)
 2 msk Heinz bbq sósa
 2 msk Heinz tómatsósa
 1 msk Heinz sinnep
 1 tsk soyasósa
 ½ tsk hvítlauksduft
 ½ tsk paprikuduft
BBQ pylsuspjót

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ kjötbollurÞessar dásamlegu bollur eru fullkomnar á smáréttahlaðborðið, í útileguna eða sem máltíð með góðu meðlæti. Það er einfalt að búa…