fbpx

Lífrænt epla nachos

Frábær réttur til að deila með vinum og fjölskyldu, hollt og gott.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 Val Venosta lífræn græn epli
 0,50 sítróna, safinn
 4 msk Rapunzel hnetusmjör
 4 msk Rapunzel döðlusíróp
 0,50 dl Rapunzel rúsínur
 2 msk Rapunzel kókosmjöl
 4 msk Rapunzel kókosmöndlusmjör
 50 g Rapunzel 70% súkkulaði, raspað
 Driscolls bláber og hindber eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Skerið eplin í þunnar sneiðar og kreistið sítrónusafa yfir, raðið á fallegan bakka/disk.

2

Hitið hnetusmjörið aðeins og setjið yfir eplin.

3

Blandið hinum innihaldsefnunum saman og hellið yfir eplin, raðið berjunum yfir.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 Val Venosta lífræn græn epli
 0,50 sítróna, safinn
 4 msk Rapunzel hnetusmjör
 4 msk Rapunzel döðlusíróp
 0,50 dl Rapunzel rúsínur
 2 msk Rapunzel kókosmjöl
 4 msk Rapunzel kókosmöndlusmjör
 50 g Rapunzel 70% súkkulaði, raspað
 Driscolls bláber og hindber eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Skerið eplin í þunnar sneiðar og kreistið sítrónusafa yfir, raðið á fallegan bakka/disk.

2

Hitið hnetusmjörið aðeins og setjið yfir eplin.

3

Blandið hinum innihaldsefnunum saman og hellið yfir eplin, raðið berjunum yfir.

Lífrænt epla nachos

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…