fbpx

Tahini ídýfa með steinselju og hvítlauk

Einföld og fljótleg og passar virkilega vel með þessu snakki. Sé líka fyrir mér að það sé gott að setja ídýfuna í vefjur með falafel og fersku grænmeti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/2 bolli tahini, ég notaði ljóst frá Rapunzel
 1 hvítlauksgeiri
 2 msk ólífuolía, ég notaði frá Rapunzel
 1 msk hlynsíróp, ég notaði frá Rapunzel
 1/2 tsk sjávarsalt
 2 msk steinselja þurrkuð
 6 msk vatn
 Ólífuolía, sesamfræ og saxaður kóríander til skrauts

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í matvinnsluvél eða lítinn blandara og blandið vel saman.

2

Setjið í litla skál og toppið með ólífuolíu, sesamfræjum og kóríander.


Uppskriftir eftir Völlu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/2 bolli tahini, ég notaði ljóst frá Rapunzel
 1 hvítlauksgeiri
 2 msk ólífuolía, ég notaði frá Rapunzel
 1 msk hlynsíróp, ég notaði frá Rapunzel
 1/2 tsk sjávarsalt
 2 msk steinselja þurrkuð
 6 msk vatn
 Ólífuolía, sesamfræ og saxaður kóríander til skrauts

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í matvinnsluvél eða lítinn blandara og blandið vel saman.

2

Setjið í litla skál og toppið með ólífuolíu, sesamfræjum og kóríander.

Tahini ídýfa með steinselju og hvítlauk

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…