Tikka Masala kjúklingaloka.

Uppskrift
Hráefni
2 stk rauðlaukur
1 msk Filippo Berio ólífuolía
4 msk Rapunzel maple hlynsíróp
2 msk Filippo Berio rauðvínsedik
1 krukka (450 g) Patak‘s Tikka Masala sósa
700 g Rose kjúklingalæri, úrbeinuð
2 msk Filippo Berio ólífuolía
½ stk sæt kartafla, skorin í strimla
1 bolli vatn
8 stk tortillur t.d. með grillrönd frá Mission
1 dós Oatly sýrður rjómi
1 stk límóna - safinn
3 msk ferskt saxað koríander
3 msk fersk mynta
Salt og pipar
200 g rifinn ostur
Leiðbeiningar
Rauðlaukur
1
Hitið olíuna í potti.
2
Skerið lauk í skífur og setjið í pottinn.
3
Bætið sírópi og ediki saman við og sjóðið í nokkrar mínútur.
4
Leggið til hliðar.
Kjúklingur
5
Skerið kjúklingalærin í litla bita og steikið upp úr olíunni.
6
Bætið kartöflustrimlunum saman við.
7
Hellið Tikka Masala sósunni út á og látið malla í 10-15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
8
Bætið vatni við eftir þörfum.
Vefja
9
Raðið saman í vefju kjúkling, ost, rauðlauk og steikjið á pönnu í hálfmána.
Meðlæti & sósa
10
Setjið sýrða rjómann í skál og blandið límónusafa, kóríander og myntu saman við.
11
Kryddið með salti og pipar eftir smekk.
12
Berið fram með hrísgrjónum.
MatreiðslaKjúklingaréttir, Samlokur, SmáréttirTegundIndverskt
Hráefni
2 stk rauðlaukur
1 msk Filippo Berio ólífuolía
4 msk Rapunzel maple hlynsíróp
2 msk Filippo Berio rauðvínsedik
1 krukka (450 g) Patak‘s Tikka Masala sósa
700 g Rose kjúklingalæri, úrbeinuð
2 msk Filippo Berio ólífuolía
½ stk sæt kartafla, skorin í strimla
1 bolli vatn
8 stk tortillur t.d. með grillrönd frá Mission
1 dós Oatly sýrður rjómi
1 stk límóna - safinn
3 msk ferskt saxað koríander
3 msk fersk mynta
Salt og pipar
200 g rifinn ostur