Stökkar kjúklingabaunir

Hollt og stökkt snakk.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 dós (400 g) Rapunzel kjúklingabaunir
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ tsk salt
 1 tsk reykt paprikukrydd
 ¼ tsk chiliduft

Leiðbeiningar

1

Sigtið kjúklingabaunirnar og dreifið þeim á bökunarpappír.

2

Bakið í 30 mínútur við 190°C, hrærið reglulega.

3

Veltið kjúklingabaununum upp úr olíu og kryddið þær.

4

Bakið baunirnar aftur í 10 -15 mínútur eða þar til þær eru stökkar.

SharePostSave

Hráefni

 1 dós (400 g) Rapunzel kjúklingabaunir
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ tsk salt
 1 tsk reykt paprikukrydd
 ¼ tsk chiliduft

Leiðbeiningar

1

Sigtið kjúklingabaunirnar og dreifið þeim á bökunarpappír.

2

Bakið í 30 mínútur við 190°C, hrærið reglulega.

3

Veltið kjúklingabaununum upp úr olíu og kryddið þær.

4

Bakið baunirnar aftur í 10 -15 mínútur eða þar til þær eru stökkar.

Notes

Stökkar kjúklingabaunir

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…