DSC05762
DSC05762

Stökkar kjúklingabaunir

  , ,

janúar 8, 2019

Hollt og stökkt snakk.

Hráefni

1 dós (400 g) Rapunzel kjúklingabaunir

2 msk Filippo Berio ólífuolía

½ tsk salt

1 tsk reykt paprikukrydd

¼ tsk chiliduft

Leiðbeiningar

1Sigtið kjúklingabaunirnar og dreifið þeim á bökunarpappír.

2Bakið í 30 mínútur við 190°C, hrærið reglulega.

3Veltið kjúklingabaununum upp úr olíu og kryddið þær.

4Bakið baunirnar aftur í 10 -15 mínútur eða þar til þær eru stökkar.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05918

Trufflupasta

Trufflupasta eins og það gerist best!

DSC05790

Vorrúllur

Asískar grænmetisrúllur með hnetusósu.

IMG_3936-1024x683

Tómata- og chilí chutney

Tómata og chilí chutney.