fbpx

Stökkar kjúklingabaunir

Hollt og stökkt snakk.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dós (400 g) Rapunzel kjúklingabaunir
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ tsk salt
 1 tsk reykt paprikukrydd
 ¼ tsk chiliduft

Leiðbeiningar

1

Sigtið kjúklingabaunirnar og dreifið þeim á bökunarpappír.

2

Bakið í 30 mínútur við 190°C, hrærið reglulega.

3

Veltið kjúklingabaununum upp úr olíu og kryddið þær.

4

Bakið baunirnar aftur í 10 -15 mínútur eða þar til þær eru stökkar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dós (400 g) Rapunzel kjúklingabaunir
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ tsk salt
 1 tsk reykt paprikukrydd
 ¼ tsk chiliduft

Leiðbeiningar

1

Sigtið kjúklingabaunirnar og dreifið þeim á bökunarpappír.

2

Bakið í 30 mínútur við 190°C, hrærið reglulega.

3

Veltið kjúklingabaununum upp úr olíu og kryddið þær.

4

Bakið baunirnar aftur í 10 -15 mínútur eða þar til þær eru stökkar.

Stökkar kjúklingabaunir

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…