fbpx

Vegan jarðaberjakaka

Einföld vegan jarðaberja kaka með súkkulaði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Rapunzel kínóa botn
 3 msk Rapunzel kókosolía
 2 msk Rapunzel döðlusíróp
 3 tsk Rapunzel kakó
 3 dl Rapunzel kínóapúff
Fylling
 1 stk Oatly smurostur
 2 dl Oatly jarðaberjajógúrt
 2 msk Rapunzel döðlusíróp
 2 tsk Rapunzel kakó
Skraut
 1 stk Rapunzel súkkulaði 70%
 1 box jarðaber

Leiðbeiningar

Rapunzel kínóa botn
1

Bræðið kókosolíuna og hrærið saman við döðlusírópið og kakóið. Hellið kínóa puffs út í og blandið vel. Þrýstið í form með bökunarpappír. Kælið.

Fylling
2

Blandið öllum hráefnum saman og þeytiðmeð písk. Hellið yfir kínóabotninn og frystið í a.m.k. 4 klst. Takið úr forminu. Bræðið 70% súkkulaðið og hellið yfir. Skreytið með jarðaberjum. Berið kökuna fram kalda.

DeilaTístaVista

Hráefni

Rapunzel kínóa botn
 3 msk Rapunzel kókosolía
 2 msk Rapunzel döðlusíróp
 3 tsk Rapunzel kakó
 3 dl Rapunzel kínóapúff
Fylling
 1 stk Oatly smurostur
 2 dl Oatly jarðaberjajógúrt
 2 msk Rapunzel döðlusíróp
 2 tsk Rapunzel kakó
Skraut
 1 stk Rapunzel súkkulaði 70%
 1 box jarðaber

Leiðbeiningar

Rapunzel kínóa botn
1

Bræðið kókosolíuna og hrærið saman við döðlusírópið og kakóið. Hellið kínóa puffs út í og blandið vel. Þrýstið í form með bökunarpappír. Kælið.

Fylling
2

Blandið öllum hráefnum saman og þeytiðmeð písk. Hellið yfir kínóabotninn og frystið í a.m.k. 4 klst. Takið úr forminu. Bræðið 70% súkkulaðið og hellið yfir. Skreytið með jarðaberjum. Berið kökuna fram kalda.

Vegan jarðaberjakaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…