DSC04042 (Large)
DSC04042 (Large)

Vegan jarðaberjakaka

  , ,   

nóvember 23, 2017

Einföld vegan jarðaberja kaka með súkkulaði.

Hráefni

Rapunzel kínóa botn

3 msk Rapunzel kókosolía

2 msk Rapunzel döðlusíróp

3 tsk Rapunzel kakó

3 dl Rapunzel kínóapúff

Fylling

1 stk Oatly smurostur

2 dl Oatly jarðaberjajógúrt

2 msk Rapunzel döðlusíróp

2 tsk Rapunzel kakó

Skraut

1 stk Rapunzel súkkulaði 70%

1 box jarðaber

Leiðbeiningar

Rapunzel kínóa botn

1Bræðið kókosolíuna og hrærið saman við döðlusírópið og kakóið. Hellið kínóa puffs út í og blandið vel. Þrýstið í form með bökunarpappír. Kælið.

Fylling

1Blandið öllum hráefnum saman og þeytiðmeð písk. Hellið yfir kínóabotninn og frystið í a.m.k. 4 klst. Takið úr forminu. Bræðið 70% súkkulaðið og hellið yfir. Skreytið með jarðaberjum. Berið kökuna fram kalda.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_2169-1024x683

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.

IMG_7943

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og heimagerðri saltkaramellu

Gulrótakaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?