Vorrúllur

  , ,   

febrúar 5, 2019

Asískar grænmetisrúllur með hnetusósu.

Hráefni

Hnetusósa

1 dl Rapunzel hnetusmjör

1/2 dl Blue Dragon Rice Vinegar hrísgrjónaedik

3 msk Rapunzel hlynsíróp

3 msk Blue Dragon sojasósa

1 tsk Blue Dragon Minced hot chilli

1 tsk Blue Dragon Minced Ginger

Vorrúllur

1 pakki Blue Dragon Spring roll wrappers

2 hreiður Blue Dragon hrísgrjónanúðlur, soðnar

Niðurskorið grænmeti að eigin vali

Sesamfræ

Leiðbeiningar

Hnetusósa

1Blandið öllum hráefnunum saman í skál og hrærið með töfrasprota.

Vorrúllur

1Setjið heitt vatn í eldfast mót.

2Leggið eina vefju í senn í vatnið í 5 sekúndur.

3Leggið vefjuna á rakt viskustykki.

4Raðið grænmeti, núðlum og sesamfræjum ofan á og rúllið upp.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.