fbpx

Toblerone ísterta

Passar vel á borðið yfir hátíðirnar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botninn
 170 g hafrakex LU
 2 msk. kakó
 2 msk. púðursykur
 80 g smjör brætt
Ísinn
 4 eggjarauður
 4 msk. sykur
 225 g Toblerone
 3-4 msk. vatn
 4 dl rjómi, léttþeyttur
 3-4 stk. Daim single, saxað (eða 100 g Toblerone)

Leiðbeiningar

Botninn
1

Myljið kex fínt með kökukefli eða í matvinnsluvél. Bætið kakói og púðursykri út í ásamt smjöri og blandið vel. Hyljið botninn á 26-28 cm smjörpappírsklæddu smellumóti. Leggið til hliðar.

Ísinn
2

Hrærið saman rauður og sykur þar til blandan verður ljós. Bræðið Toblerone og vatn saman, bætið út í eggjablönduna og blandið vel saman. Bætið þeyttum rjóma saman við, fyrst smáslettu og síðan öllu. Hellið í formið og frystið í 2 tíma eða þar til ísinn er orðin það stífur að súkkulaðibitarnir sitji á yfirborðinu. Setjið kurlað Daim eða Toblerone yfir og frystið aftur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botninn
 170 g hafrakex LU
 2 msk. kakó
 2 msk. púðursykur
 80 g smjör brætt
Ísinn
 4 eggjarauður
 4 msk. sykur
 225 g Toblerone
 3-4 msk. vatn
 4 dl rjómi, léttþeyttur
 3-4 stk. Daim single, saxað (eða 100 g Toblerone)

Leiðbeiningar

Botninn
1

Myljið kex fínt með kökukefli eða í matvinnsluvél. Bætið kakói og púðursykri út í ásamt smjöri og blandið vel. Hyljið botninn á 26-28 cm smjörpappírsklæddu smellumóti. Leggið til hliðar.

Ísinn
2

Hrærið saman rauður og sykur þar til blandan verður ljós. Bræðið Toblerone og vatn saman, bætið út í eggjablönduna og blandið vel saman. Bætið þeyttum rjóma saman við, fyrst smáslettu og síðan öllu. Hellið í formið og frystið í 2 tíma eða þar til ísinn er orðin það stífur að súkkulaðibitarnir sitji á yfirborðinu. Setjið kurlað Daim eða Toblerone yfir og frystið aftur.

Toblerone ísterta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…