fbpx

Toblerone ísterta

Passar vel á borðið yfir hátíðirnar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botninn
 170 g hafrakex LU
 2 msk. kakó
 2 msk. púðursykur
 80 g smjör brætt
Ísinn
 4 eggjarauður
 4 msk. sykur
 225 g Toblerone
 3-4 msk. vatn
 4 dl rjómi, léttþeyttur
 3-4 stk. Daim single, saxað (eða 100 g Toblerone)

Leiðbeiningar

Botninn
1

Myljið kex fínt með kökukefli eða í matvinnsluvél. Bætið kakói og púðursykri út í ásamt smjöri og blandið vel. Hyljið botninn á 26-28 cm smjörpappírsklæddu smellumóti. Leggið til hliðar.

Ísinn
2

Hrærið saman rauður og sykur þar til blandan verður ljós. Bræðið Toblerone og vatn saman, bætið út í eggjablönduna og blandið vel saman. Bætið þeyttum rjóma saman við, fyrst smáslettu og síðan öllu. Hellið í formið og frystið í 2 tíma eða þar til ísinn er orðin það stífur að súkkulaðibitarnir sitji á yfirborðinu. Setjið kurlað Daim eða Toblerone yfir og frystið aftur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botninn
 170 g hafrakex LU
 2 msk. kakó
 2 msk. púðursykur
 80 g smjör brætt
Ísinn
 4 eggjarauður
 4 msk. sykur
 225 g Toblerone
 3-4 msk. vatn
 4 dl rjómi, léttþeyttur
 3-4 stk. Daim single, saxað (eða 100 g Toblerone)

Leiðbeiningar

Botninn
1

Myljið kex fínt með kökukefli eða í matvinnsluvél. Bætið kakói og púðursykri út í ásamt smjöri og blandið vel. Hyljið botninn á 26-28 cm smjörpappírsklæddu smellumóti. Leggið til hliðar.

Ísinn
2

Hrærið saman rauður og sykur þar til blandan verður ljós. Bræðið Toblerone og vatn saman, bætið út í eggjablönduna og blandið vel saman. Bætið þeyttum rjóma saman við, fyrst smáslettu og síðan öllu. Hellið í formið og frystið í 2 tíma eða þar til ísinn er orðin það stífur að súkkulaðibitarnir sitji á yfirborðinu. Setjið kurlað Daim eða Toblerone yfir og frystið aftur.

Toblerone ísterta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…