fbpx

Toblerone ís

Toblerone ísinn sem er ómissandi yfir hátíðirnar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 5 eggjarauður
 5 msk. sykur
 150 g Toblerone, brætt
 5 dl rjómi, þeyttur
 100 g Toblerone, fínsaxað

Leiðbeiningar

1

Þeytið eggjarauður og sykur saman í hrærivél í 3-4 mínútur eða þar til blandan er orðin létt og ljós.

2

Bræðið 150 g af Tobleronesúkkulaði yfir vatnsbaði, kælið það lítillega og hellið því síðan út í eggjablönduna í mjórri bunu. Blandið vel saman.

3

Hrærið rjómann að lokum varlega saman við með sleif. Hellið blöndunni í fallegt mót og skreytið með söxuðu Toblerone.

4

Frystið í a.m.k. 4 klst.


Toblerone ís hefur lengi verið fastur liður á borðum landsmanna yfir hátíðarnar. Hér má finna uppskrift að mjög einföldum en bragðgóðum Toblerone ís.

DeilaTístaVista

Hráefni

 5 eggjarauður
 5 msk. sykur
 150 g Toblerone, brætt
 5 dl rjómi, þeyttur
 100 g Toblerone, fínsaxað

Leiðbeiningar

1

Þeytið eggjarauður og sykur saman í hrærivél í 3-4 mínútur eða þar til blandan er orðin létt og ljós.

2

Bræðið 150 g af Tobleronesúkkulaði yfir vatnsbaði, kælið það lítillega og hellið því síðan út í eggjablönduna í mjórri bunu. Blandið vel saman.

3

Hrærið rjómann að lokum varlega saman við með sleif. Hellið blöndunni í fallegt mót og skreytið með söxuðu Toblerone.

4

Frystið í a.m.k. 4 klst.

Toblerone ís

6 Comments

  1. Toblerone ísinn hefur verið á jólunum hjá okkur síðustu ár, þessi uppskrift er einföld og góð. Takk fyrir.

  2. Alltaf besti jólisinn okkar og alltaf gott að nota eggjahvíturnar í lakkrístoppanna 😉

  3. Þessi uppskrift hefur alltaf verið á jólunum síðustu ár og alltaf gott að nota eggjahvíturnar í lakkrístoppa uppskrift. 😉

  4. Það er gott að strá saxaða súkkulaðinu í botninn á ferköntuðu sílikon formi áður en blandan er sett í. Þá lítur hann út eins og ísterta þegar maður hvolfir honum. Geggjaður ís.

  5. Þessi ís er fastur liður hjá mér á jólum, en ég bræði ekki tobleronið heldur saxa það og hræri útí, mjög gott svoleiðis
    *****

  6. Góð vinkona kenndi mér að hræra stífþeyttum hvítunum við blönduna sem gerir ísinn mun ferskari

Skildu eftir svar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.