DSC04768
DSC04768

Thai Red Curry

    ,

febrúar 13, 2018

Einfalt rautt karrý frá Blue Dragon.

Hráefni

1 pakki Blue Dragon Thai Red Curry

1 poki Rose Poultry kjúklingabringur 700 gr

2 gulrætur

1/2 rauð paprika

1/2 kúrbítur

Ólífuolía Filippo Berio

Leiðbeiningar

1Steikið kjúklinginn uppúr olíu á pönnu.

2Blandið saman Red Curry sósunni.

3Bætið grænmetinu við á pönnuna og steikið.

4Blandið saman kókosmjólkinni og kryddjurtunum og látið malla í stutta stund.

5Berið fram með Tilda hrísgrjónum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MissionWraps (11) (Large)

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

MG_7537

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.

nfd

Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur

Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur sem dansar við bragðlaukana.