fbpx

Teriyaki kjúklingaréttur

Wok réttur með Teriyaki kjúkling.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 200 g Rose Poultry kjúklingabringa, skorin í strimla
 1 stk rauð paprika, skorin í strimla
 100 g sykurbaunir
 1 bréf Blue Dragon Teriyaki wok sósa

Leiðbeiningar

1

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.

2

Bætið kjúkling á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við papriku og sykurbaunum og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.

3

Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.

4

Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 200 g Rose Poultry kjúklingabringa, skorin í strimla
 1 stk rauð paprika, skorin í strimla
 100 g sykurbaunir
 1 bréf Blue Dragon Teriyaki wok sósa

Leiðbeiningar

1

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.

2

Bætið kjúkling á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við papriku og sykurbaunum og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.

3

Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.

4

Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

Teriyaki kjúklingaréttur

Aðrar spennandi uppskriftir