fbpx

Sumarlegar fiesta pylsur

Sumarlegar fiesta pylsur með chilli majó, pico de gallo, og jalapeno

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 Vegan eða venjulegar pylsur
 6 Pretzel pylsubrauð
 Heinz vegan chili mayo, eftir smekk
 Heinz vegan aioli, eftir smekk
 150 g Smátómatar
 1 Rauðlaukur
 8 g Kóríander
 1 Ferskur jalapeno
 Steiktur laukur, eftir smekk
 45 g íssalat
 1 stk límóna

Leiðbeiningar

1

Skerið smátómata í litla bita. Saxið rauðlauk og kóríander. Setjið í skál með smá ólífuolíu og rífið smá límónubörk saman við. Saltið lauslega rétt áður en maturinn er borinn fram.

2

Sneiðið jalapeno (takið fræin frá ef þið viljið minni hita). Grófsaxið salatið.

3

Steikið eða grillið pylsurnar og hitið brauðin.

4

Setjið vegan aioli í botninn á brauðunum og raðið svo salati, pylsum, vegan chilli majó, pico de gallo, jalapeno og steiktum lauk í brauðin.


DeilaTístaVista

Hráefni

 6 Vegan eða venjulegar pylsur
 6 Pretzel pylsubrauð
 Heinz vegan chili mayo, eftir smekk
 Heinz vegan aioli, eftir smekk
 150 g Smátómatar
 1 Rauðlaukur
 8 g Kóríander
 1 Ferskur jalapeno
 Steiktur laukur, eftir smekk
 45 g íssalat
 1 stk límóna

Leiðbeiningar

1

Skerið smátómata í litla bita. Saxið rauðlauk og kóríander. Setjið í skál með smá ólífuolíu og rífið smá límónubörk saman við. Saltið lauslega rétt áður en maturinn er borinn fram.

2

Sneiðið jalapeno (takið fræin frá ef þið viljið minni hita). Grófsaxið salatið.

3

Steikið eða grillið pylsurnar og hitið brauðin.

4

Setjið vegan aioli í botninn á brauðunum og raðið svo salati, pylsum, vegan chilli majó, pico de gallo, jalapeno og steiktum lauk í brauðin.

Sumarlegar fiesta pylsur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…