IMG_3433
IMG_3433

Sterkar grænmetis eggjanúðlur

    

janúar 15, 2016

Æðislegar sterkar grænmetis núðlur.

Hráefni

Eggjanúðlur 6 net (Blue Dragon medium)

½ haus blómkál

½ haus brokkólí

1 stk laukur

3 stk hvítlauksgeirar

½ stk rautt chili

1-2 msk Filippo Berio ólífuolía

3 msk grænt karrý (Green curry paste Blue Dragon)

2 msk smjör

½ stk sítróna

2 msk Blue Dragon sojasósa

Leiðbeiningar

1Sjóðið vatn, skerið grænmetið, hitið pönnu og bætið ólífuolíunnu út á pönnuna og steikið grænmetið uppúr smjöri.

2Bætið curry pasteinu saman við steikið í nokkrar mínútur, sjóðið núðlurnar í 4 mín, sigtið og bætið útá pönnuna.

3Bætið sojasósu saman við og kreistið sítrónusafa yfir og smakkið til.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05028 (Large)

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

DSC05024 (Large)

Grillaður aspas með rjómaosti og Ritz kexi

Aspas með saltkexi, rjómaost og bbq sósu á grillið.

DSC05035 (Large)

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.