fbpx

Steikt hrísgrjón með kjúklingi, eggjum og grænmeti

Einfalt, fljótlegt og bragðgott fyrir alla í fjölskyldunni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli hrísgrjón
 2 bollar vatn
 3 msk Sesame oil frá Blue dragon
 3 kjúklingabringur, eldaðar og rifnar niður
 1 laukur, saxaður
 2 hvítlauksrif, pressuð
 1/2 bolli grænar baunir, frosnar
 4 gulrætur, skornar smátt
 2 egg
 60 ml Dark soy sauce frá Blue dragon

Leiðbeiningar

1

Sjóðið hrísgrjón í vatninu þar til þau eru fullelduð.

2

Hitið sesamolíu á pönnu við meðalhita. Bætið lauk, hvítlauk, grænum baunum og gulrótum út á pönnuna og steikið í 5-7 mínútur.

3

Hrærið egg á pönnu og blandið síðan saman við grænmetið.

4

Bætið því næst hrísgrjónum, kjúklingi og soyasósu á pönnuna. Blandið vel saman og berið strax fram.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn og Salt

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 bolli hrísgrjón
 2 bollar vatn
 3 msk Sesame oil frá Blue dragon
 3 kjúklingabringur, eldaðar og rifnar niður
 1 laukur, saxaður
 2 hvítlauksrif, pressuð
 1/2 bolli grænar baunir, frosnar
 4 gulrætur, skornar smátt
 2 egg
 60 ml Dark soy sauce frá Blue dragon

Leiðbeiningar

1

Sjóðið hrísgrjón í vatninu þar til þau eru fullelduð.

2

Hitið sesamolíu á pönnu við meðalhita. Bætið lauk, hvítlauk, grænum baunum og gulrótum út á pönnuna og steikið í 5-7 mínútur.

3

Hrærið egg á pönnu og blandið síðan saman við grænmetið.

4

Bætið því næst hrísgrjónum, kjúklingi og soyasósu á pönnuna. Blandið vel saman og berið strax fram.

Steikt hrísgrjón með kjúklingi, eggjum og grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Gnocchi bakaGnocchi er þéttara í sér og stífara undir tönn en almáttugur þessi baka var undursamleg og virkilega gaman að prófa…