fbpx

Spicy núðlur

Bragðgóður og ofurfljótlegur núðluréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 g spaghetti (má líka nota tagliatelle eða núðlur að eigin vali)
 2 msk ólífuolía
 2 egg, lítillega þeytt
 ½ tsk rauðar piparflögur (red pepper flakes)
 1 kúrbítur, skorinn til helminga og síðan sneiðar
 8-10 sveppir, skornir í sneiðar
 3 hvítlauksrif, pressuð
 2 msk púðursykur
 75 ml Soy sauce frá Blue Dragon
 1-1 ½ msk Minced hot chilí frá Blue Dragon
 4-5 cm biti engifer, rifið niður
 1 búnt kóríander, saxað (má sleppa)
 4 vorlaukar, saxaðir
 1 dl salthnetur, saxaðar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað skv. leiðbeiningum.

2

Blandið púðursykri, soyasósu, chilimauki og engifer saman í skál. Blandið vel saman og setjið til hliðar.

3

Setjið 1 msk af olíu á pönnu og hitið. Bætið eggjum og rauðum piparflögum á pönnuna og steikið. Takið síðan af pönnunni og geymið.

4

Setjið aftur 1 msk af olíu á pönnuna og látið kúrbít, sveppi og hvítlauk á pönnuna og steikið við meðalhita í 5-6 mínútur.

5

Lækkið hitann og bætið pasta og eggjum út á pönnuna með grænmetinu.

6

Hellið sósunni saman við og blandið öllu vel saman.

7

Takið af hitanum og stráið kóríander, salthnetum og vorlauk út á.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, rauður, grænn og salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 400 g spaghetti (má líka nota tagliatelle eða núðlur að eigin vali)
 2 msk ólífuolía
 2 egg, lítillega þeytt
 ½ tsk rauðar piparflögur (red pepper flakes)
 1 kúrbítur, skorinn til helminga og síðan sneiðar
 8-10 sveppir, skornir í sneiðar
 3 hvítlauksrif, pressuð
 2 msk púðursykur
 75 ml Soy sauce frá Blue Dragon
 1-1 ½ msk Minced hot chilí frá Blue Dragon
 4-5 cm biti engifer, rifið niður
 1 búnt kóríander, saxað (má sleppa)
 4 vorlaukar, saxaðir
 1 dl salthnetur, saxaðar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað skv. leiðbeiningum.

2

Blandið púðursykri, soyasósu, chilimauki og engifer saman í skál. Blandið vel saman og setjið til hliðar.

3

Setjið 1 msk af olíu á pönnu og hitið. Bætið eggjum og rauðum piparflögum á pönnuna og steikið. Takið síðan af pönnunni og geymið.

4

Setjið aftur 1 msk af olíu á pönnuna og látið kúrbít, sveppi og hvítlauk á pönnuna og steikið við meðalhita í 5-6 mínútur.

5

Lækkið hitann og bætið pasta og eggjum út á pönnuna með grænmetinu.

6

Hellið sósunni saman við og blandið öllu vel saman.

7

Takið af hitanum og stráið kóríander, salthnetum og vorlauk út á.

Spicy núðlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.