Sterkar kjúklingavefjur

    

mars 23, 2020

Einfaldar og bragðmiklar kjúklinga tortillur

  • Fyrir: 2-4

Hráefni

Mission tortillur með Quinoa og Chia

SÓSA

200 g Philadelphia Light

2 msk Blue Dragon Minced Hot Chili

1 msk paprikuduft

Tabasco ® eftir smekk

Salt og pipar

FYLLING

400 g eldaður kjúklingur í strimlum td. Rose Poultry brignur

2 stk harðsoðin egg

1 stk Avocado

Koriander og lime og jalapenjo sneiðar á toppinn

Salat eftir smekk

Leiðbeiningar

1Blandið saman í skál Philadelphia, chili mauki, Tabasco ®, paprikudufti, salt og pipar og hrærið vel.

2Smyrjið tortillurnar með sósunni.

3Bætið fyllingunni á.

4Berið fram kalt

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingaréttur með grænmeti og balsamik rjómasósu

Æðislegur kjúklingaréttur sem einfalt er að gera.

Litríkt salat með dumplings og japanskri dressingu

Hér er á ferðinni alveg ótrúlega einfaldur og fljótlegur réttur. Hentar vel sem forréttur eða léttur kvöldverður.

Kjúklingur í karrí og Kókos

Afar fljótlegur og gómsætur kjúklingur í Karrý og kókos sem er æðislegur með hrísgrjónum. Þennan er gott að gera í meira magni og hita upp í hádeginu daginn eftir!