Sterkar kjúklingavefjur

    

mars 23, 2020

Einfaldar og bragðmiklar kjúklinga tortillur

  • Fyrir: 2-4

Hráefni

Mission tortillur með Quinoa og Chia

SÓSA

200 g Philadelphia Light

2 msk Blue Dragon Minced Hot Chili

1 msk paprikuduft

Tabasco ® eftir smekk

Salt og pipar

FYLLING

400 g eldaður kjúklingur í strimlum td. Rose Poultry brignur

2 stk harðsoðin egg

1 stk Avocado

Koriander og lime og jalapenjo sneiðar á toppinn

Salat eftir smekk

Leiðbeiningar

1Blandið saman í skál Philadelphia, chili mauki, Tabasco ®, paprikudufti, salt og pipar og hrærið vel.

2Smyrjið tortillurnar með sósunni.

3Bætið fyllingunni á.

4Berið fram kalt

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur í hunangs- og sinnepsmarineringu

Bragðgóður einfaldur kjúklingaréttur með hunangs- og sinnepsmarineringu.

Kjúklinganaggar sem krakkarnir elska

Stökkir kjúklinganaggar.

Tikka Masala fiðrilda kjúklingur

Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar sósur og kryddmauk og henda í gúrm indverskan sem eldar sig eiginlega bara sjálfur!