fbpx

Sæt kartafla með Tomato & Ricotta pestó og osti

Ótrúlega girnileg sæt kartafla með grillmatnum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 sæt kartafla
 3 msk Filippo Berio basilolía
 1 krukka Filippo Berio pestó með ricotta
 100 g rifinn ostur
 Klettasalat
 Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Skolið vel sætu kartöfluna og skerið í 1 cm þykkar sneiðar. Stingið (gatið) með gaffli í sneiðarnar og veltið upp úr basilolíunni. Gott er að láta liggja í olíunni í 20-30 mínútur.

2

Grillið í ca. 12 mínútur eða þar til kartaflan er elduð og snúið reglulega.

3

Smyrjið pestóinu ofan á hverja sneið í lokin og sáldrið rifna ostinum yfir, lokið grillinu í 3 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður.

4

Berið fram með klettasalati og rifnum parmesanosti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 sæt kartafla
 3 msk Filippo Berio basilolía
 1 krukka Filippo Berio pestó með ricotta
 100 g rifinn ostur
 Klettasalat
 Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Skolið vel sætu kartöfluna og skerið í 1 cm þykkar sneiðar. Stingið (gatið) með gaffli í sneiðarnar og veltið upp úr basilolíunni. Gott er að láta liggja í olíunni í 20-30 mínútur.

2

Grillið í ca. 12 mínútur eða þar til kartaflan er elduð og snúið reglulega.

3

Smyrjið pestóinu ofan á hverja sneið í lokin og sáldrið rifna ostinum yfir, lokið grillinu í 3 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður.

4

Berið fram með klettasalati og rifnum parmesanosti.

Sæt kartafla með Tomato & Ricotta pestó og osti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.