Ótrúlega girnileg sæt kartafla með grillmatnum.

Uppskrift
Hráefni
1 sæt kartafla
3 msk Filippo Berio basilolía
1 krukka Filippo Berio pestó með ricotta
100 g rifinn ostur
Klettasalat
Parmareggio parmesanostur
Leiðbeiningar
1
Skolið vel sætu kartöfluna og skerið í 1 cm þykkar sneiðar. Stingið (gatið) með gaffli í sneiðarnar og veltið upp úr basilolíunni. Gott er að láta liggja í olíunni í 20-30 mínútur.
2
Grillið í ca. 12 mínútur eða þar til kartaflan er elduð og snúið reglulega.
3
Smyrjið pestóinu ofan á hverja sneið í lokin og sáldrið rifna ostinum yfir, lokið grillinu í 3 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður.
4
Berið fram með klettasalati og rifnum parmesanosti.
MatreiðslaGrænmetisréttir, Grillréttir, MeðlætiTegundÍslenskt
Hráefni
1 sæt kartafla
3 msk Filippo Berio basilolía
1 krukka Filippo Berio pestó með ricotta
100 g rifinn ostur
Klettasalat
Parmareggio parmesanostur