Frábær kjúklingaréttur með Red curry.

Uppskrift
Hráefni
700 gr. kjúklingalundir (Rose)
1 stk. laukur
2 stk. steinseljurót
1 stk. rauð paprika
Fersk steinselja
2 msk. olía
4 msk. Red curry paste (deSiam)
400 ml. kókosmjólk (deSiam)
2 msk. Lemongrass paste (deSiam)
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Steikja kjúklingalundir á pönnu, u.þ.b 3-4 mínútur á hvorri hlið
2
Hitið pönnu og steikið lauk og steinseljurót uppúr olíu
3
Bætið Red curry paste út í ásamt Lemongrass paste
4
Hellið kókosmjólk yfir og látið malla í 10 mínútur
5
Bætið kjúklingalundum, smátt skorni paprkiu og fín saxaðri steinselju saman við
6
Sjóðið í nokkrar mínútur og smakkið til með salt og pipar
7
Berist fram með Jasmin hrísgrjónum
Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.
MatreiðslaKjúklingaréttirTegundAsískt
Hráefni
700 gr. kjúklingalundir (Rose)
1 stk. laukur
2 stk. steinseljurót
1 stk. rauð paprika
Fersk steinselja
2 msk. olía
4 msk. Red curry paste (deSiam)
400 ml. kókosmjólk (deSiam)
2 msk. Lemongrass paste (deSiam)
Salt og pipar