Pönnufiskur fyrir fjóra

    

september 13, 2018

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

  • Undirbúningur: 10 mín
  • Eldun: 20 mín
  • 10 mín

    20 mín

    30 mín

  • Fyrir: 4

Hráefni

800 g hlýri eða steinbítur

2 msk Filippo Berio ólífuolía

3 msk smjör

salt og pipar

2 stk hvítlauksrif

1/2 sítróna - safinn

150 g Philadelphia rjómaostur

1 dl rjómi

2 msk Oscar fljótandi humarkraftur

100 g kirsuberjatómatar

söxuð steinselja

Leiðbeiningar

1Hitið pönnu vel með ólífuolíu

2Skerið hlýrann í bita og þerrið

3Steikið fiskinn upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar

4Bætið pressuðum hvítlauk á pönnuna og kreistið sítrónusafa yfir

5Setjið rjómaostinnn á pönnuna ásamt humarkrafti, rjóma og kirsuberjatómötum og látið malla í 2 mínútur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.