Pönnufiskur fyrir fjóra

    

september 13, 2018

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

  • Undirbúningur: 10 mín
  • Eldun: 20 mín
  • 10 mín

    20 mín

    30 mín

  • Fyrir: 4

Hráefni

800 g hlýri eða steinbítur

2 msk Filippo Berio ólífuolía

3 msk smjör

salt og pipar

2 stk hvítlauksrif

1/2 sítróna - safinn

150 g Philadelphia rjómaostur

1 dl rjómi

2 msk Oscar fljótandi humarkraftur

100 g kirsuberjatómatar

söxuð steinselja

Leiðbeiningar

1Hitið pönnu vel með ólífuolíu

2Skerið hlýrann í bita og þerrið

3Steikið fiskinn upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar

4Bætið pressuðum hvítlauk á pönnuna og kreistið sítrónusafa yfir

5Setjið rjómaostinnn á pönnuna ásamt humarkrafti, rjóma og kirsuberjatómötum og látið malla í 2 mínútur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Bleikja með Philadelphia rjómaosti og Eat Real krönsi

Einföld bleikja með rjómaosti og krösti, bakað í ofni.

Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti

Tígrisrækjur og penne pasta í ljúffengri Alfredo sósu er afar gómsæt blanda og passar sérlega vel að sötra ískalt hvítvín með.

Dýrðlegt fiski Tacos með Habanero sósu

Þetta er afar auðveld uppskrift, það þarf einungis að steikja fiskinn sem er velt upp úr blöndu af panko raspi og parmesan og guð hvað það er gott.