fbpx

Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 g hlýri eða steinbítur
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 3 msk smjör
 salt og pipar
 2 stk hvítlauksrif
 1/2 sítróna - safinn
 150 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl rjómi
 2 msk Oscar fljótandi humarkraftur
 100 g kirsuberjatómatar
 söxuð steinselja

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu vel með ólífuolíu

2

Skerið hlýrann í bita og þerrið

3

Steikið fiskinn upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar

4

Bætið pressuðum hvítlauk á pönnuna og kreistið sítrónusafa yfir

5

Setjið rjómaostinnn á pönnuna ásamt humarkrafti, rjóma og kirsuberjatómötum og látið malla í 2 mínútur

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 g hlýri eða steinbítur
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 3 msk smjör
 salt og pipar
 2 stk hvítlauksrif
 1/2 sítróna - safinn
 150 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl rjómi
 2 msk Oscar fljótandi humarkraftur
 100 g kirsuberjatómatar
 söxuð steinselja

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu vel með ólífuolíu

2

Skerið hlýrann í bita og þerrið

3

Steikið fiskinn upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar

4

Bætið pressuðum hvítlauk á pönnuna og kreistið sítrónusafa yfir

5

Setjið rjómaostinnn á pönnuna ásamt humarkrafti, rjóma og kirsuberjatómötum og látið malla í 2 mínútur

Pönnufiskur fyrir fjóra

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.