fbpx

Pizzapokar

Pizzapokar sem krakkarnir elska að gera!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pizzadeig
 1 dl Hunt‘s pizzasósa
 1 bréf pepperoni
 6 sneiðar skinka
 100 gr Philadelphia rjómaostur
 1 poki rifinn ostur
 1 egg

Leiðbeiningar

1

Skerið pizza deig í 8 bita og setjið fyllinguna ofan á hvern þeirra.

2

Lokið og þrýstið á kanta með gaffli.

3

Penslið með eggi og bakið 12 mínútur við 180°C.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pizzadeig
 1 dl Hunt‘s pizzasósa
 1 bréf pepperoni
 6 sneiðar skinka
 100 gr Philadelphia rjómaostur
 1 poki rifinn ostur
 1 egg

Leiðbeiningar

1

Skerið pizza deig í 8 bita og setjið fyllinguna ofan á hvern þeirra.

2

Lokið og þrýstið á kanta með gaffli.

3

Penslið með eggi og bakið 12 mínútur við 180°C.

Pizzapokar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pizza fyrir tvoHér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en…
MYNDBAND
BBQ tortilla pizzaEf þig langar að útbúa eitthvað ofurfljótlegt og gómsætt, þá er það þetta hér! Sweet bbq sósan frá Heinz smellpassar…