fbpx

Pizzapokar

Pizzapokar sem krakkarnir elska að gera!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pizzadeig
 1 dl Hunt‘s pizzasósa
 1 bréf pepperoni
 6 sneiðar skinka
 100 gr Philadelphia rjómaostur
 1 poki rifinn ostur
 1 egg

Leiðbeiningar

1

Skerið pizza deig í 8 bita og setjið fyllinguna ofan á hvern þeirra.

2

Lokið og þrýstið á kanta með gaffli.

3

Penslið með eggi og bakið 12 mínútur við 180°C.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pizzadeig
 1 dl Hunt‘s pizzasósa
 1 bréf pepperoni
 6 sneiðar skinka
 100 gr Philadelphia rjómaostur
 1 poki rifinn ostur
 1 egg

Leiðbeiningar

1

Skerið pizza deig í 8 bita og setjið fyllinguna ofan á hvern þeirra.

2

Lokið og þrýstið á kanta með gaffli.

3

Penslið með eggi og bakið 12 mínútur við 180°C.

Pizzapokar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hjartalaga valentínusarpizzaGómsæt og girnileg pizza með Philadelphia rjómaosti, kokteiltómötum, basiliku, mozzarella, klettasalati, parmesan osti og stökkri parma skinku.
MYNDBAND
Pizza með buffalo kjúklingiGríðarlega gómsæt og djúsí pizza með buffalo kjúklingi og gráðostasósu. Lykilatriðið er að nota Philadelphia rjómaost í staðinn fyrir pizzasósu…