Pastasalat með sjávarréttum, kasjúhnetum og parmesan

Dásamlegt sjávarréttapasta með kasjúhnetum og parmesan osti sem rennur ljúflega niður.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 poki blandaðir sjávarréttir
 100 g pasta - soðið
 2 msk basilolía
 2 msk hvítlauksolía
 1 msk basil - gróft saxað
 1 msk steinselja - gróft söxuð
 35 g parmesanostur - gróft rifinn
 20 g kasjúhnetur
 Salt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 170°C.

2

Blandið saman sjávarréttunum og hvítlauksolíunni og kryddið með salti.

3

Eldið í ofninum í 7 mínútur.

4

Blandið pastanu saman við fiskmetið ásamt kryddjurtunum og basilolíunni.

5

Skreytið með ferskum parmesanosti og kasjúhnetum.


Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.

SharePostSave

Hráefni

 1 poki blandaðir sjávarréttir
 100 g pasta - soðið
 2 msk basilolía
 2 msk hvítlauksolía
 1 msk basil - gróft saxað
 1 msk steinselja - gróft söxuð
 35 g parmesanostur - gróft rifinn
 20 g kasjúhnetur
 Salt
Pastasalat með sjávarréttum, kasjúhnetum og parmesan

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pestó spaghettiÞetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður.